22.1.2010 | 09:59
Kominn til Khartúm
Kominn til borgarinnar þar sem blá og hvíta Níl mætast.
Skilin sjást reyndar best frá Google Earth.
En þá hittir maður ekki veiðimennina.
22.1.2010 | 09:59
Kominn til borgarinnar þar sem blá og hvíta Níl mætast.
Skilin sjást reyndar best frá Google Earth.
En þá hittir maður ekki veiðimennina.
Athugasemdir
Ég skal ekki hvá ef þú ákveður að flýja til Omdurman...
GK, 22.1.2010 kl. 21:36
Vissi ekki ad thu thekktir deiliskipulag hofudborgar Sudan svona vel!
Egill Bjarnason, 26.1.2010 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.