22.1.2010 | 10:01
Kúvending
Á sandkassaárum mínum óskaði ég þess að Ísland væri ríkara af hvítum sandi.
Ísland í Sahara og allt það.
Í Súdan skipti ég um skoðun - með sand í augunum.
22.1.2010 | 10:01
Á sandkassaárum mínum óskaði ég þess að Ísland væri ríkara af hvítum sandi.
Ísland í Sahara og allt það.
Í Súdan skipti ég um skoðun - með sand í augunum.
Athugasemdir
Ég óskaði þess saman þegar ég var barn og lék mér í fjörunni heima á Húsavík, aðallega held ég þó að ég hefði viljað meiri hita, en það er víst hægt að fá nóg af öllu. Gangi þér vel Egill minn.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.1.2010 kl. 13:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.