. - Hausmynd

.

Bjarni Harðar í Addis Ababa

Kenya

Hvern haldið þið að ég hafi rekist á?

Bjarna Harðarson, bóksala og rithöfund á Selfossi.*

Hann var bara brattur.

Gaf mér harðfisk.

*Ég kalla hann nú samt bara pabba. 

Kenya 2004 Hann er allsstaðar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Skemmtilegar myndir frá þér, Egill og pistlar með þeim. Kærar kveðjur til ykkar feðga. Endilega settu inn fleiri myndir.

Sigurlaug B. Gröndal, 27.1.2010 kl. 12:53

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Bið að heilsa ykkur báðum.  Ég hefði ekkert á móti því að kíkja á ykkur þarna úti.

Axel Þór Kolbeinsson, 27.1.2010 kl. 13:19

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hilsen!

Guðmundur Ásgeirsson, 27.1.2010 kl. 14:12

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gaman fyrir ykkur feðga að hittast, sá einmitt á bloggi hans að hann var lagður af stað.  SKemmtið ykkur vel saman.

Ásdís Sigurðardóttir, 27.1.2010 kl. 14:21

5 identicon

Bið að heilsa í bæinn:)

Elín (IP-tala skráð) 27.1.2010 kl. 17:30

6 identicon

Eftir það var hann kallaður "Bjarni allsstaðar!"

-sigm. (IP-tala skráð) 28.1.2010 kl. 08:09

7 Smámynd: Þórhildur Daðadóttir

Já alltaf gaman að rekast á pabba sinn svona á förnum vegi.

Þórhildur Daðadóttir, 28.1.2010 kl. 09:54

8 identicon

þar sem tveir........

Gunnar (IP-tala skráð) 28.1.2010 kl. 21:51

9 identicon

Þú gleymdir að skrifa skáld! ;)

Eva (IP-tala skráð) 28.1.2010 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband