24.1.2010 | 13:47
Pýramídarnir í Súdan
Pýramídar eru víðar en í Gíza.
Þeir í Súdan stóðu heilir í 2000 ár.
Allt þar til ítalskur lygasagnamaður kom af stað gullæði um miðja síðustu öld.
Svo fattaði lókallinn að gott væri að nota grjótið úr þeim til húsbygginga.
Athugasemdir
Ásdís Sigurðardóttir, 24.1.2010 kl. 14:03
flott efri myndin..:)
Fjóla =), 24.1.2010 kl. 19:00
hvað heita þessir pýramídar ?
Ragnar Sigurðarson, 25.1.2010 kl. 09:38
Sæll Egill - gaman að lesa forvitnilegar lýsingar þínar á fjarlægum slóðum. Og myndirnar þínar segja meira en mörg orðin, ég er mikill aðdáandi :-)
Hildur Gestsdóttir (IP-tala skráð) 25.1.2010 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.