24.1.2010 | 13:47
Slæmur díll
Ekki gista á Elweek-hótelinu í Atbara í Súdan. Ég borgaði átta dollara fyrir gistingu þar sem var aldrei vatn og rafmagn á sama tíma og þrengslin eins og í flóttamannabúðum. Man ekki eftir verri hóteldíl.
Í morgunsárið Hótelið alræmda.
Athugasemdir
takk fyrir þessi góðu ráð...man þetta þegar ég á leið um súdan ;)
Arnþór (IP-tala skráð) 24.1.2010 kl. 14:53
heheh hótel undir berum himni
Ragnar Sigurðarson, 25.1.2010 kl. 09:39
heheh va geggjad!
saeunn (IP-tala skráð) 25.1.2010 kl. 14:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.