. - Hausmynd

.

Með skrokka á öxlinni

Atbara

Götulífið er eitt af því skemmtilega við Afríku.

Fólk sinnir daglegu amstri á götum úti; saxar kjöt, þvær þvott eða fer í klippingu.

Og það er aldrei verið að flækja hlutina, eins og myndin fyrir utan kjötbúðina sýnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband