25.1.2010 | 16:59
Með skrokka á öxlinni
Götulífið er eitt af því skemmtilega við Afríku.
Fólk sinnir daglegu amstri á götum úti; saxar kjöt, þvær þvott eða fer í klippingu.
Og það er aldrei verið að flækja hlutina, eins og myndin fyrir utan kjötbúðina sýnir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.