. - Hausmynd

.

Khartúm - Addis hraðferð

Ethiopia

Ferðaðist milli höfuðborga Súdan og Eþíópíu á aðeins þremur dögum.

Vegirnir voru betri Súdanmegin, þökk sé olíugráðugum Kínverjum og athafnamanninum Osama bin Laden.

Er asnalegt að vera montinn af því, að hafa setið 34 klukkustundir í hossandi rútum á leið til Addis Ababa?

Í Eþíópíu Ferðafélagar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nei Egill.  Það er ekki asnalegt að monta sig af því heldur frekar heilbrigt.

Síðan þín er svona "hvíld" á blogginu.  Þvílíkt miklu skemmtilegra að lesa um óvenjuleg ferðalög þín heldur en helvítis argaþrasið hér heima. 

Anna Einarsdóttir, 26.1.2010 kl. 13:30

2 Smámynd: Ragnar Sigurðarson

væri ekki til í að sitja á ganginum í 34 klst rútuferð eins og þessi í græna hmm

Ragnar Sigurðarson, 26.1.2010 kl. 18:37

3 identicon

tu matt vera mjog montinn!

saeunn (IP-tala skráð) 27.1.2010 kl. 07:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband