28.1.2010 | 17:48
Ferðamátar yfir Súdan
Reiðhjól Stal því.
Skip Upp Níl, yfir landamæri Egyptalands.
Úlfaldi Nánar tiltekið á baki Hadí, úlfalda herraAchmeds.
Asnakerra Meðfram Níl.
Túktúk Góðar í skutlið.
Fætur Breskur ferðafélagi stendur yfirúlfaldahauskúpu.
Athugasemdir
Hvernig væri að festa kaup á úlfaldapari og flytja heim ? Það væri ekki leiðinlegt að fara í úlfaldatorfærur á ís.
Anna Einarsdóttir, 29.1.2010 kl. 14:01
Ég vona að það sé lygi að þú hafir stolið hjólinu.
Í þessum heimshluta svarar það sennilega til að stela fullfermdum vöruflutningabíl í mun ríkari Evrópu
Kjartan Björgvinsson, 29.1.2010 kl. 23:53
Ég vona að ÞÚ sért að grínast. Eiga sveitastrákar í Evrópu vörubíla? Nei. Eiga sveitastrákar í Súdan reiðhjól? Já, margir.
Egill Bjarnason, 1.2.2010 kl. 08:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.