. - Hausmynd

.

Glósur frá ferðamanni: Norður Súdan

 Nil

Plús: Meiriháttar gestrisnir heimamenn og afslappað samfélag. Pýramídarnir í Meroe. Góðir fuul baunaréttir. Land sem þekur 8% prósent af Afríku en laust við ferðmenn. Fjölbreytt, með 65 ættbálkum og 100 tungumálum. Leiðinlegir hlutir hljóma spennandi ef framkvæmdir í Súdan. Dæmi: Sólbað í Súdan.

Mínus: Skriffinnska dauðans. Hiti. Ryk.  Ferðatakmarkanir. Einhæfur matur. 150 dollara vegabréfsáritun. Sóðaleg klósettmenning. Fátt að sjá nema eyðimörk. Lítilfjörleg höfuðborg. Langar vegalengdir.

Eldri punktar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

gaman ad lesa :) eg sendi mail a egillegill at hotmail , vonandi er tad meilid titt ! knus fra kina

saeunn (IP-tala skráð) 7.2.2010 kl. 15:20

2 identicon

hvað með omdúrman.....gæti verið einhver ástæða til að flýja þangað...?

Kristín Þóra (IP-tala skráð) 8.2.2010 kl. 09:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband