. - Hausmynd

.

Tvítyngja Eastwood

Somalia

Leigði myndina True Crime með Clint Eastwood á einu götuhorninu í gærkvöldi. 

Sölumaðurinn sagði stoltur að myndin væri á ensku og amarik, tungumáli Eþíópíumanna.

Um kvöldið komst ég að því að hún var á báðum í einu.

Eþíópískur sögumaður talaði blæbrigðalaust ofan í orð Eastwood, eins og um fréttaviðtal væri að ræða.

Ég slökkti. 

Clint Eastwood


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband