3.2.2010 | 07:46
Þorsti
Vorum í hjólreiðatúr um sveitir Eþíópíu og báðir að drepast úr vatnsskorti.
Bændurnir voru tregir til að hella upp á te eða hita vatn, þannig að við tókum stefnuna á aðalveginn.
Þegar þangað kom blasti við verksmiðja. Verksmiðjan þar sem hið vinsæla Ambó sódavatn er búið til.
Vatnsverksmiðjan var lokuð.
Hjólagarpar Þessir áttu ekkert te en heilan brúsa af brúnum landa.
Athugasemdir
sendi vatn í huganum.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.2.2010 kl. 15:59
Mikið er þetta frábært ævintýri hjá ykkur feðgum. Þekki ykkur ekki en stolt af ykkur báðum :-)
ASE (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 17:08
ég sé að myndatökumaðurinn hefur náð að fylgja leiðbeiningum þínum um hvernig á að ýta á takka
Ragnar Sigurðarson, 3.2.2010 kl. 17:31
innlitskvitt og kveðjur
Sigrún Óskars, 3.2.2010 kl. 22:01
gangi ykkur vel, ég fylgist með
gunnar (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 18:11
Frábær mynd....
"Það er takki þarna.....þú verður að halda honum...." klikk!
-sigm (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.