. - Hausmynd

.

Heimferð

 London

Ég vil upplifa eitthvað nýtt dag hvern. Eitthvað óvænt og framandi sem heldur athyglinni óskiptri.

Þess vegna ferðast ég.

Nú eftir fjóra mánuði á flakki eru furðulegustu hlutir farnir að virka hversdagslegir og hugurinn tekinn að reika til Íslands.

Þess vegna er ég kominn til London og á heimferð.

Gestgjafi minn í London Herdís Sigurgrímsdóttir á Trafalgar torginu, skammt frá skóla sínum, London School of Economics, þar sem hún nemur átakafræði. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Sigurðarson

Já sæll þú ert ekki lengi að taka ákvörðun :o hvenær er von á þér á klakann ?

Ragnar Sigurðarson, 19.2.2010 kl. 09:21

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Svo verður það skyr og rjómi um helgina. Velkominn heim á ný.

Ásdís Sigurðardóttir, 19.2.2010 kl. 13:15

3 Smámynd: Sigurjón

Vertu velkominn heim Egill.

Sigurjón, 20.2.2010 kl. 05:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband