. - Hausmynd

.

Ferðin í tölum

 Eþíópía

5 Fjöldi heimsóttra landa.

4 Mánuðir á ferðalagi.

2:264 Hlutfall mánaða af ævinni varið í Eþíópíu.

25 Lítrar drukknir af eþíópískum expressó.

0 Fjöldi annarra ferðamanna á vegi mínum í Sómalílandi.

24 Klukkustundir sem tók að fara yfir landamæri Súdan meðskipi frá Egyptalandi.

16 Fjöldi séðra pýramída.

300 Kílógrömm tugginn af khati á aðfangadagskvöldi í Jemen.

6 Tími dags þegar vekjaraklukkan hringdi.  

379 Klukkustundir í rútum, lestum eða skipi. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þú ert ágætur. velkominn aftur heim á frón! sjáumst vonandi einhvertíman á næstu mánuðum :)

sæunn (IP-tala skráð) 20.2.2010 kl. 11:34

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

 snilld.

Ásdís Sigurðardóttir, 20.2.2010 kl. 11:53

3 identicon

Takk fyrir heimsóknina. Treysti því að þú hafir komist klakklaust alla leið heim.

Herdís (IP-tala skráð) 22.2.2010 kl. 11:20

4 Smámynd: Fjóla =)

nokkuð gott!

Fjóla =), 24.2.2010 kl. 12:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband