21.6.2011 | 21:08
Svar til lesanda
Athugasemd við síðustu færslu:
Hva liggurðu bara í leti ? The show must go on! - Kristó
Já, reyndar.
(Þess utan er frekar erfitt að halda úti bloggi í netlausum heimshluta.)
21.6.2011 | 21:08
Athugasemd við síðustu færslu:
Hva liggurðu bara í leti ? The show must go on! - Kristó
Já, reyndar.
(Þess utan er frekar erfitt að halda úti bloggi í netlausum heimshluta.)
Athugasemdir
Frábært blogg hjá þér Egill. Var að uppgötva það núna og skemmti mér vel yfir hnitmiðuðum og hnitnum textanum. Flottar ljósmyndir. Þú ert listamaður sem átt framtíð fyrir þer. Ég segi þetta án þess að vita hver (eða hvað) þú ert.
KVeðja frá Roklandi
Jón Halldorsson (IP-tala skráð) 28.6.2011 kl. 18:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.