. - Hausmynd

.

Ísland í dag, útlönd á morgun

Þá er komið að því. Í nótt legg ég af stað í bakpokaferðalag um Palestínu, Jórdaníu og önnur svæði Miðausturlandanna.

 

Hægt er að fylgjast með ferðum mínum á þessu ágæta málgagni og mun ég reyna blogga sem oftast (þó að svona loforð gangi sjaldnast upp).

  

 

Bless.


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er að segja þér það, þú ert ekki að fara komast á netcafé þarna úti. Þori samt að veðja að kallinn á samyrkjubúinu sé með tölvu og háhraðatengingu.

Ragnarr (IP-tala skráð) 31.8.2006 kl. 17:44

2 identicon

Jæja, sé að þú lagaðir komment kerfið. Vonandi kemur hringurinn að gagni þarna úti.

Ragnarr (IP-tala skráð) 1.9.2006 kl. 09:05

3 identicon

ég þakka hlýleg ummæli í minn garð um leið og ég óska þér góðs gengis í buskanum

SLORDÓNINN :*

eva (IP-tala skráð) 1.9.2006 kl. 17:54

4 identicon

gleymdirðu símanum virkilega - einhver sími er hér í eldhúsinu...
-b.

bjarni harðarson (IP-tala skráð) 1.9.2006 kl. 18:29

5 identicon

Tja ... eg helt ad siminn vaeri i vasanum - en nei, thad reyndist i stadinn vera Ipodinn. Godu frettirnar eru thvi ad jeg gleymdi honum ekki. Hjukket. Annars er vidast hvar haegt ad komast i sima. Hringi a eftir. ble.

egill (IP-tala skráð) 2.9.2006 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband