31.8.2006 | 16:15
Ísland í dag, útlönd á morgun
Þá er komið að því. Í nótt legg ég af stað í bakpokaferðalag um Palestínu, Jórdaníu og önnur svæði Miðausturlandanna.
Hægt er að fylgjast með ferðum mínum á þessu ágæta málgagni og mun ég reyna blogga sem oftast (þó að svona loforð gangi sjaldnast upp).
Bless.
Athugasemdir
Ég er að segja þér það, þú ert ekki að fara komast á netcafé þarna úti. Þori samt að veðja að kallinn á samyrkjubúinu sé með tölvu og háhraðatengingu.
Ragnarr (IP-tala skráð) 31.8.2006 kl. 17:44
Jæja, sé að þú lagaðir komment kerfið. Vonandi kemur hringurinn að gagni þarna úti.
Ragnarr (IP-tala skráð) 1.9.2006 kl. 09:05
ég þakka hlýleg ummæli í minn garð um leið og ég óska þér góðs gengis í buskanum
SLORDÓNINN :*
eva (IP-tala skráð) 1.9.2006 kl. 17:54
gleymdirðu símanum virkilega - einhver sími er hér í eldhúsinu...
-b.
bjarni harðarson (IP-tala skráð) 1.9.2006 kl. 18:29
Tja ... eg helt ad siminn vaeri i vasanum - en nei, thad reyndist i stadinn vera Ipodinn. Godu frettirnar eru thvi ad jeg gleymdi honum ekki. Hjukket. Annars er vidast hvar haegt ad komast i sima. Hringi a eftir. ble.
egill (IP-tala skráð) 2.9.2006 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.