2.9.2006 | 13:57
Dagur eitt
A medan adrir voru ad tia sig heim af busaballi var eg ad lenda i Jordaniu. Ferdin gekk klakklaust fyrir sig, tho ad 12 tima bid a flugvellinum i Londan se ekkert serlega eftirsoknarverd. Flugid til Amman var sedan halfgert einkaflug thar sem taeplega thridjungur saetanna voru bokud.
Gistiheimilid i Amman er billegt og gott. Tad fegni sennilega falleinkunn a islandi thar sem skordyr og half onyt rum thykja ekki monnum bjodandi. En stadsetningin er god alveg downtown Amman. Nu seinnipartinn fekk eg herbergisfelaga, Kristo nokkurn fra Svidthod sem er a bakpokaferdalagi fra Tyrklandi til Indlands.
Athugasemdir
Þú átt ágætis ömmu í Hveragerði, skil ekki af hverju þú ert að þvælast til erlendra Amma.
En sammála með 12 tíma biðina, hef lent í því líka að bíða 12 tíma á Heathrow...það er nokkuð leiðinlegt :]
Máni frændi (IP-tala skráð) 2.9.2006 kl. 15:00
Ég hef lent í 6 tíma bið á Heathrow. Það var ágætt, ég villtist og var í dágóðan tíma að átta mig á hlutunum.
Ragnarr (IP-tala skráð) 2.9.2006 kl. 15:04
Gott að vita að þú ert kominn til "ömmu"
Kveðja frá mömmu
Elín Gunnlaugsdóttir (IP-tala skráð) 2.9.2006 kl. 16:18
Gott að vita að þú ert kominn til "ömmu"
Kveðja frá mömmu
Elín Gunnlaugsdóttir (IP-tala skráð) 2.9.2006 kl. 16:20
Tók mig nú 2 tíma að finna Burger King því hann var í einhverju öðru Terminali og mig hafði dreymt um góðan hamborgara í 3 mánuði eða svo...Egill getur kanski farið í Burger King leiðangur á bakaleiðinni :D
Máni (IP-tala skráð) 2.9.2006 kl. 20:01
Pabbi var í háskóla með prinsinum af Jórdaníu...á ég að reyna að redda þér inn í valdaklíkuna þarna??
Og hvenær fáum við svo að sjá myndband af þér að tala inní helli í fréttunum hérna heima??
Máni (IP-tala skráð) 3.9.2006 kl. 17:35
Ja endilega mani, reddadu mer inn til kongafolksins. Miklu audveldara ad hafa ahrif a samfelagid tadan i stadinn fyrir ad turfa hota einhverju odaedi gegnum myndband ur helli
Egill Bjarnason, 4.9.2006 kl. 16:01
Þessi kristó hlýtur að vera alger öðlingur... annað get ég varla ýmindað mér. En ég hef líka lent í 12 tíma bið í Singapour ... það saug
kristó (IP-tala skráð) 5.9.2006 kl. 16:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.