. - Hausmynd

.

Egill hotelstjori

Okei, eg er kannski ekki hotelstjori einsog segir i fyrirsognunni en jeg er allavega kominn i vinnu a farfuglaheimili i Jerusalem, tar sem jeg hef gist undanfarna daga. Nyji vinnustadurinn minn heitir semse Hebron Hostel, sem er rekid af nokkrum muslimskum palestinumonnum, i hjarta gomlu borgar Jerusalem. Eg veit a morgun hvert starfsvidid mitt er. 

Simanumerid a hotelinu er 00354 9722 62811101 - endilega hringid. tid spyrjid bara um islendinginn eda eric ( tad er jeg kalladur her).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Merkilegt er að símanúmer þarna suður frá skuli byrja á 00354. Bendir til að eitthvað sé hæft í því sem sagt hefur verið að Íslendingar séu hin týnda ættkvísl Benjamíns. (En eins og Jórsalafarar hafa tekið eftir eru aðeins 11 af 12 ættkvíslum Ísraels eftir í landi Gyðinga).

Atli (IP-tala skráð) 10.9.2006 kl. 17:44

2 identicon

Merkilegt er að símanúmer þarna suður frá skuli byrja á 00354. Bendir til að eitthvað sé hæft í því sem sagt hefur verið að Íslendingar séu hin týnda ættkvísl Benjamíns. (En eins og Jórsalafarar hafa tekið eftir eru aðeins 11 af 12 ættkvíslum Ísraels eftir í landi Gyðinga).

Atli (IP-tala skráð) 10.9.2006 kl. 17:44

3 identicon

egill, það virkaði ekki að hringja, vona að þú bíðir ekki við símann í allt kvöld hehe

ragnarr (IP-tala skráð) 10.9.2006 kl. 17:55

4 identicon

haha, ja atli, tetta liggur allt i simanumerninu. annars held eg ad eg hafi misreiknad tetta eitthvad. profadu ad sleppa 00354, ragnar! eg verd vid simann til half atta ad isl. tima.

egill (IP-tala skráð) 10.9.2006 kl. 18:40

5 identicon

Ég mundi halda mig við að setja 00 í byrjun númers ef ég mundi ætla að hringja til útlanda. Ertu viss um að þú sért ekki bara upp í Breiðholti en ekki Palestínu? Þessir staðir eru nú ekki alls ólíkir get ég sagt þér, eins og staðan er í dag.

Máni (IP-tala skráð) 10.9.2006 kl. 20:47

6 identicon

Skv. upplýsingum JÁ 118 er númerið út úr Íslandi til Ísraels 00972
Númerið hlýtur þá að vera 00972 2628 11101
Passaðu þig líka á Palestínumönnunum Egill!

Jón (IP-tala skráð) 10.9.2006 kl. 21:43

7 identicon

Rétt númer. Búin að hringja og tala við kappann:-) 00 972 2 628 1101

Elín (IP-tala skráð) 10.9.2006 kl. 23:34

8 identicon

Já passaðu þig á Palestínumönnum. Þeir eru skálkar. Einu sinni bjuggu tveir á Mýrunum. Annar skemmti sér við að siga hundum og hinn laumaðist í skúffur hjá fólki og rakti upp ullarsokka.

A (IP-tala skráð) 11.9.2006 kl. 19:25

9 identicon

Hæhæ ... ótrúlega gaman að lesa þetta! Þetta er alveg yndislegt svæði til þess að ferðast um... kom heim fyrir um hálfu ári eftirt tæpa árs dvöl i ísrael. Þar ef eyddi ég hálfu ári á samyrkjubúi... Er gjörsamlega græn af öfund! Þetta er geðveikt ... ef þig vantar einhverjar upplýsingar eða eitthvad endilega sendu mér mail á blomastelpan@hotmail.com ... Shalom -Auður

Auður (IP-tala skráð) 12.9.2006 kl. 10:55

10 identicon

Kjallarinn.tk! þú er kominn á b2 og þar sem ég er orðin auglýsingastjóri kjallarans þá verð ég að nýta mér það.

Arnþór (IP-tala skráð) 12.9.2006 kl. 17:19

11 identicon

Ef maður kemur í heimsókn til palestínu, plöggar þú þá fríum gististað á mann ?

Ragnarr (IP-tala skráð) 13.9.2006 kl. 11:31

12 identicon

sendu okkur adressuna á hótelinu og hver veit nema Sunnlenska fréttablaðið nái þá nokkurri útbreiðslu meðal Hamas. -b.

bjarni (IP-tala skráð) 13.9.2006 kl. 14:03

13 identicon

Heimilsfangid er Hotel Hebron - 8 Aqabat Etkia, Jerusalem. Slagordi sunnlenska yrdi ta vaentanlega breytt i Sunnlenska - blad allra Sunnlendinga ... og Hamaslida!

Raggi> Ja, audvitad faerdu fria gistingu. sparar ter heilar 400 kr.

- hver postadi tessari sidu eiginlega a batman, spurningamerki. slikt er of mikid alag.

egill (IP-tala skráð) 13.9.2006 kl. 20:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband