. - Hausmynd

.

Aftur til Asíu

Þann 15. janúar fer ég aftur á flakk. Flýg frá Lundúnum til Delih á Indlandi. Þaðan liggur leiðin vítt og breitt um Asíu. Stefnan er að skoða norðurhluta Indlands, Pakistan, Afganistan, Nepal og Tíbet á liðlega hálfu ári.

Fylgist með!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GK

Er Tinni ennþá í Tíbet? Allavega myndi ég hafa þá bók í farteskinu, frekar en Lonely Planet.

GK, 20.10.2007 kl. 14:45

2 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Sunnudagur til sælu fyrir þig

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 21.10.2007 kl. 10:38

3 identicon

Vaaa ... Mega! Asia er klarlega thanngad sem eg aetla naest a flakk.

Komdu endilega med blogg med itrarlegri upplysingum hvernig thu aetlar ad fara ad thessu og med hverjum thu aetlar og svona. Eg er spennt !! =D

Kvedja fra Nicaragua! 

Audur Reynisd. (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 03:43

4 Smámynd: GK

Ég kíki aldrei hérna inn, sökum uppfærsluskorts hjá þér.

Flott lúkk...

GK, 16.11.2007 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband