29.9.2006 | 00:22
Ljósmyndari hjá kínverskri fréttastofu!
Fréttastofan nefnist Xinhua news agency og er sögđ sú stćrsta á alţjóđlega sviđinu í Kína. Einhverskonar Reuters-myndabanki kínverskra fréttablađa. Nćr allar erlendar myndir sem birtast í kínverskum blöđum eru keyptar gegnum Xinhua News, segir David Guolei, tengiliđur minn innan fréttastofunnar, en hann er einn ţriggja fastráđinna starfsmanna ţeirra í Ísrael og Palestínu.
David ţennan hitti ég upphaflega fyrir tilviljun á útsýnisskífu í Jerusalem ţar sem viđ vorum báđir ađ taka myndir. Eftir ađ hafa spjallađ um ljósmyndagrćjurnar okkar, barst í tal ađ ćtlađi ađ dvelja í Nablus um ţónokkra hríđ og ţá stakk hann upp á ţví ađ ég gćti hugsanlega unniđ fyrir fréttastofuna, ţar sem ţeir hefđu engan lausamann ţar. Ég sendi honum ţví símanúmeriđ mitt í tölvupósti og fékk í dag eftirfarandi svar:
ok, just give me a call if any spot news happened there AND send pix to this e-box. We will pay u the pix we used at a price of 60 USD per pix. Remember, we only have the interest in the spot news.
Actually there are many big news in our region now, as far as i know, 5 palestinians killed by IDF yesterday, and vice prime minister of Palestine was set free yesterday.
These news are the very one we want to cover if u have the chance to get it. Good luck.
DAVID
Síđan er spurning hvort ég nć nokkurn tímann ađ spotta einhvern atburđ. Ég ţarf jú ađ hafa upp á ţeim sjálfur og hef enn sem komiđ er enga tengiliđi í borginni. Ţađ kemur í ljós.
Athugasemdir
ég myndi nú bara teikna mynd til ađ senda ţessum kínverjum, ţađ er alltof hćttulegt ađ vera ađ fara eitthvert ađ taka ljósmyndir fyrir ţessa skáeygu menn sem ég hef alltaf efast um ađ sjái rétt vel međ ţessum skáskjáum sínum...
bjarni (IP-tala skráđ) 29.9.2006 kl. 01:17
Gaman ađ fylgjast međ ţér mađur, Gangi ţér vel
Völundur Jónsson, 29.9.2006 kl. 02:24
Til hamingju međ ađ vinna fyrir ljósmyndastofu blindra :)
Máni (IP-tala skráđ) 29.9.2006 kl. 18:42
Mér líđur núna eins og ég sé valdamikill í Palestínu núna, eftir MSN samtaliđ okkar áđan. ,,Hvíti mađurinn sem talar arabísku, viđ höfum beđiđ eftir honum í mörg hundruđ ár og loksins er hann kominn"
ragnarr (IP-tala skráđ) 29.9.2006 kl. 19:05
Já ţađ er rétt, ragnar. ţeir bíđa og bíđa vegna ţess ađ ţú gast skrifađ fullt nafn meistara Arafat á arabísku.
egill (IP-tala skráđ) 29.9.2006 kl. 23:57
egill ég var ađ spá í ţarna nýjustu myndunum hver tók ţá myndina af ţér ?
Rikki (IP-tala skráđ) 30.9.2006 kl. 13:14
Ljósmyndarinn heitir Taha, en ég gisti hjá honum međan ég dvaldi í Qalkilya.
egill (IP-tala skráđ) 30.9.2006 kl. 13:23
Ţú verđur ađ koma ţér upp góđu tengslaneti, eins og hérna á Selfossi ţegar verđur árextur... :)
GK, 2.10.2006 kl. 21:36
í nablus virđast menn viljugri en heima viđ ađ ,,leka hlutunum í beina útsendingu í fjölmiđla." Hinsvegar hafa engin stórtíđindi átt sér stađ frá ţví ég kom á stađinn.
egill (IP-tala skráđ) 5.10.2006 kl. 00:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.