26.1.2008 | 12:14
Lýðveldisdagur
Eins og ég sagði; umferðin í Delhi er galin ...
Annars eru myndirnar teknar á æfingu fyrir hátíðarhöld í tilefni 59. lýðveldisdags Indlands í dag, 26. janúar. Ég mætti ekki en það gerði Sarko Frakklandsforseti. Til þess að stuða ekki íhaldsama hindúa varð hjásvæfan/kærastan/eiginkonan, Carla Bruni, eftir heima.
Skólakrakkar í Kajoraho, þar sem ég er staddur, fögnuðu deginum með skrúðgöngu:
Athugasemdir
Haha, vá hvað það væri slæmt að gera mistök og detta á neðri mótorhjólamyndinni.
Aron Björn Kristinsson, 26.1.2008 kl. 14:13
Hvað kostar góður sítar þarna fyrir austan?
Júlíus Valsson, 26.1.2008 kl. 16:05
egill, arnþór nennir ekki á olís, afhverju þarftu að vera á Indlandi á stundu sem þessari ?
Ragnar Sigurðarson, 27.1.2008 kl. 19:35
fokk! farðu að væla í gaurnum sem er hinum megin á hnöttinum útaf því að ég get ekki fylgt smábarninu þér á olís til að þú getir fengið þér bland í poka ! :@
Arnþór (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 00:12
hehe. eg vona ad tetta leidingar olismal hafi leyst farsaellega.
hvad er sitar, julius?
Egill Bjarnason, 28.1.2008 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.