. - Hausmynd

.

Pakistan

gullnahofidEr kominn til Amritsar i nordurhluta Indlands. A morgun forum vid Sara til Lahore, Pakistan. Gistum i nott i herbergi vid Gullna hofid sem tilheyrir sikha truhopnum. Blogga betur sidar.

Yfir til thin, Sara!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er eitthvað að frétta með Kabúl?

Herdís (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 14:46

2 Smámynd: GK

Góðar stundir...

GK, 31.1.2008 kl. 02:01

3 Smámynd: Egill Bjarnason

blessud herdis.

tad er i sjalfuser fatt ad fretta vardandi afganistan. nema tad ad stefnan er tekin tangad i lok tessa manadar og leidin til kabul yfir fjallaheradid virdist vel mjoguleg.

eg a enn eftir ad athuga hvort kollegar tinir i nato vilji vera memm. er med slodina sem tu sendir mer a visum stad og somuleidis tau blod sem turfa ad fylgja umsokninni. heldurdu ad eg geti ordid mer utum vesti og hjalm i kabul? einn ferdalangur i lahore sagdi ad eg gaeti ordid mer utum tad a hinum fraega drug bazar vid landamaeri pakistan og afganistan - versla vid uppreisnarmennina semse.

eg verd i bandi vid tegar planid skyrist betur.

sjaumst vonandi i kabul,

eb

Egill Bjarnason, 3.2.2008 kl. 14:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband