16.2.2008 | 14:08
Sara (púnktur is) hefur orðið
Larry var mjog afbrydisamur ut i mig og Egil tar sem vid virdumst vera teim haefileika buin ad geta sofid i hvada adstaedum sem er. Hann kennir myrkrinu a Islandi um tessa nadargafu okkar. Egill fer bara i svefnpokann sinn ofugan og sefur eins og steinn, eg loka augunum og hossast i svefn i hverri einustu rutuferd. A rutustod i Rorhi herna i Pakistan turftum vid ad bida eftir rutu i fjora tima, vid Egill tokum ut svefnpokana okkar og fengum okkur fjogurra tima lur undir berum himni hja einhverjum testandi med sjonvarpid a fullu blasti og kedjureykjandi hop af tedrykkjumonnum i hrokasamraedum yfir okkur. Larry vakti, mjog afbrydisamur. Gott ad eiga haefileika.
Athugasemdir
...svefnpokinn minn reynist greinilega vel:)
Elín (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 22:18
Hehe tad er nu eiginlega bara faranlegt hvar vid hofum sofid i tessari ferd... held tad aetti ad athuga tetta hja laekninum, magnadur haefileiki.
hef tad gott i chandigarh, taegileg borg, godur matur.
Sara
Sara (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 11:59
Haha, flottur í svefnpokanum! En þú ert væntanlega að fylgjast með kosningunum? Ekkert blogg um þær?
Jóhann Ólafur Sigurðsson, 18.2.2008 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.