. - Hausmynd

.

Til Afganistan

Fer i fyrramalid fra Peshawar, Pakistan, yfir til Afganistan. Med i for verda breskur ferdafelagi og tveir hermenn sem passa ad allir spenni beltin. Samkvaemt aaetlun verdum vid komnir til Kabul fyrir solsetur.

Glaefraleg ferd? Nei. Sa hluti Afganistan sem eg mun skoda er oruggur. Abyggilega oruggari en Pakistan, tar sem sjalfsmordsprengjuvargar eru einstaklega afkastamiklir tessa dagana.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

finnst eins og ég sé nýkomin heim frá afganistan eftir að hafa lesið þúsund bjartar sólir eftir Khaled Hosseini á mettíma.. er svo á leiðinni í bíó á flugdrekahlauparann rétt í þessu svo það eru afganskir dagar hjá mér :) góða ferð..

þín öfundsjúka systir

eva (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 20:28

2 identicon

Ég bið að heilsa bóksalanum í Kabúl.

Góða ferð.

Elín (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 20:42

3 Smámynd: Aron Björn Kristinsson

Sæll gamli, ertu ekki örugglega með skeggsídd sem nær allavega einn krepptan hnefa frá höku? Ef svo er ættirðu að vera nokkuð save hehe.

Aron Björn Kristinsson, 6.3.2008 kl. 12:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband