. - Hausmynd

.

Opið bréf til Mahmoud Ahmadinejad

Kæri forseti,

Ég hef beðið eftir vegabréfsáritun til þíns ágæta lands í þrjár vikur. Þínir menn í Kabúl sögðu upphaflega að allt yrði klappað og klárt í gær. Núna vilja þeir að ég komi aftur á þriðjudag.

Þolinmæði mín er á þrotum. Þú þarf að reka á eftir þessum lötu blýantsnögurum.

Íran og Ísland eru nú einu sinni vinátturíki.

Bestu kveðjur,

Egill Bjarnason


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er gott bréf - held að silkihanskarnir séu bestir á harðstjórana!

Jón Þórðarson (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 13:35

2 Smámynd: Eyþór Laxdal Arnalds

Bið að heilsa

Eyþór Laxdal Arnalds, 13.4.2008 kl. 15:04

3 identicon

Það útskýrir kannski töfina að þú sendir bréfið til Kabúl en ekki Teheran.

Sveinmar (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 20:34

4 identicon

legg til að vakin verði athygli á þessu slóri hér heima; EGILL TIL ÍRAN! EGILL TIL ÍRAN!!

njóttu lífsins gæðablóð

m/bestu kveðju

eva (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 23:33

5 identicon

Egill,

eg og Gerdur verdum -inshallah- i Teheran thann 17/4 (eina nott) ef thu verdur komin thangad.

 Gangi ther vel, Sigrun

SigrunA (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 07:26

6 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Ágæta lands? Hvað er ágætt við land sem tekur samkynhneigða af lífi? Íran er eitt versta land í heiminum í mannréttindabrotum

Alexander Kristófer Gústafsson, 16.4.2008 kl. 21:52

7 Smámynd: Egill Bjarnason

alexander: thetta a ad vera smedjulegt bref. thad er samt alveg haegt ad segja ad iran se agaett land thott ad stjornvold seu uti ad aka.

Egill Bjarnason, 19.4.2008 kl. 19:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband