17.4.2008 | 08:30
Kabúl kvödd
Kominn tími til að halda eitthvert annað. Rata orðið betur um Kabúl en Reykjavík, þekki ættir betlara og hótelgestir halda að ég sé starfsmaður.
Fer til Herat í fyrramálið og stíg fljótlega yfir landamæri Íran. Inshalla, ef Guð lofar, eins og Afganir enda gjarnan fullyrðingar.
Athugasemdir
Sendir þú ekki föstum lesendum þínum nokkrar myndir af aftökum þegar þú ert kominn til Íran?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.4.2008 kl. 06:22
Góða ferð og gangi þér vel vinur.
Sigurlaug B. Gröndal, 19.4.2008 kl. 18:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.