. - Hausmynd

.

Lærisveinn múlla

Madrassanemendur i HeratFór húsavillt í Herat og lenti í teboði með lókal múlla og lærisveinum hans. Vegna tungumálaörðugleika héldu þeir að „mín bók" væri kóraninn. Áður en ég vissi af, voru fyrir framan mig heilög vers á arabísku og fjörtíu starandi augu sem biðu þess að ég hefði upp rausn mína. Mér til undrunar var ég útskrifaður með einkunnina Islam kam kam, smávegis íslam. Fostudagsmoskan i Herat

Veit ekki hvort það hafði eitthvað með heimsóknina að gera, en daginn eftir vaknaði ég klukkan fimm og fylgdist með morgunbænum í Föstudagsmoskunni í Herat.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Flottir strákar á myndinni. Ég vona að þú hafir vit á að klæða þig svona hversdags þegar þú kemur heim, Egill minn.

Þorsteinn Briem, 20.4.2008 kl. 19:51

2 Smámynd: Aron Björn Kristinsson

Ég held að þú tækir þig vel út með vefjahött litli kam kam

Aron Björn Kristinsson, 20.4.2008 kl. 22:33

3 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Afar áhugaverð ferð hjá þér Egill og skemmtilegt blogg. Gangi þér allt í haginn.

Svanur Gísli Þorkelsson, 20.4.2008 kl. 23:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband