11.5.2008 | 10:59
Af tregum Túrkmönnum og laaaangri lestarferð
Túrkmennistantúrinn er úr sögunni. Tekur víst margar vikur að fá vegabréfsáritun sem gildir aðeins í þrjá til fimm daga. Til þess að ferlið gæti hafist þyrfti ég í þokkabót að vera þegar orðinn leyfilegur í Aserbaijan.
Þannig að ég keypti miða með lestinni frá Tehran til Damaskus sem fer næsta mánudag. Tekur allavega 65 klukkustundir. Eins gott að lendi ekki hliðin á sætisfélögum dauðans.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.