19.5.2008 | 13:46
Sófasörf um Sýrland
Þessa dagana gisti ég í sófa einstærðrar konu í Lattakia og á orðið heimboð víða um Sýrland og Líbanon.
Fyrir tæpu ári skráði ég sófanna í kjallaranum á Sólbakka á síðuna. Var verulega hissa á viðbrögðunum. Hvers vegna í ósköpunum svona margir ferðamenn vildu eyða tíma á Selfossi. Skoða Kaupfélagið og Sunnlenska bókakaffið?
Einhvern tíman heyrði ég þá sögu að stofnandi síðunnar hefði fengið hugmyndina eftir að hafa gjaldþrota á ferðalagi um Ísland.
Gestgjafar í Damaskus. (Gekk ekki alveg nógu vel að nota sjálfvirka tímatöku á myndavélinni.)
Athugasemdir
Hehh, það er nú auðvelt að verða gjaldþrota á ferðalagi um Ísland.
Vésteinn Valgarðsson, 20.5.2008 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.