20.5.2008 | 07:45
Vinur Miðausturlandavinar
Settist niður með disk af fuul, arabískri baunasúpu, hliðin á heimamanni á skyndibitastað í Aleppo.
Frá Íslandi. Ég á vinkonu þar ... " sagði sessunauturinn.
Já er þaggi bara! Hvað ertu að selja? hugsaði ég með mér.
Hún heitir Jóhanna og kemur oft í verslunina mína."
Veit ekki afhverju Jóhanna Guðrún kom fyrst upp í hugann en auðvitað átti maðurinn við Jóhönnu Kristjónsdóttur, Miðausturlandavin númer eitt. Gömul kona. Held hún sé fræg í landinu þínu," hélt hann áfram.
Ég var beðinn um að skila kveðju frá Sebastian.
Falafelstaður í Aleppo.
Athugasemdir
Uss þú getur ekki ímyndað þér hvað ég öfunda þig mikið af ferðalaginu þínu:P.. Væri svo allasvakalega til í að gera eitthvað svipað!. Þó ég myndi eflaust setja stefnuna á Afríku eða Austur-Asíu frekar:)
Aron Björn Kristinsson, 20.5.2008 kl. 17:40
ussuss alltaf að flýta heimferðinni, en egill, það ganga slúðursögur í málningaþjónustunni um að Kjallarinn verði málaður í sumar, þú þarft að komast til botns í þessu þegar þú kemur heim :o
Ragnar Sigurðarson, 20.5.2008 kl. 18:50
mala kjallarann. thad sem folkinu a efri haedinni dettur i hug ...
annars kem eg heim med halft kilo af thu veist hverju.
Egill Bjarnason, 21.5.2008 kl. 13:13
tvo 250gramma kassa, er það ekki frekar lítið ? :o
Ragnar Sigurðarson, 21.5.2008 kl. 18:12
nei, thad er alveg slatti. eg kem ekki meiru i bakpokann.
Egill Bjarnason, 22.5.2008 kl. 12:44
Ookok, ég er búinn að gleyma stærðunum á þessu
Ragnar Sigurðarson, 22.5.2008 kl. 17:38
fyrr má nú vera. búinn að gera þig að algjöru fífli á þessu bloggi.
hálft kíló eru tíu pakkar, eins og ég kom með síðast.
segðu palla að láta greipar sópa hjá grykkjunum.
Egill Bjarnason, 23.5.2008 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.