. - Hausmynd

.

Mestu vonbrigði lífs míns

Missti af Suðurlandsskjálftanum. Kom degi of seint heim á Selfoss. Fékk bara að taka til eftir ósköpin! Fimm mánuði á flakki í leit að hasar. Allt til einskins.  

Næstum jafnmikil vonbrigði og í aldamótaskjálftanum. Þá var ég á trammpólíni og tók ekki eftir neinu. Í síðara skiptið var einfaldlega of tregur.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Dóttir mín,  sem er 28 ára missti líka af jarðskjálftunum árið 2000 þá var hún stödd hjá vinkonu sinni í Danmörku.  Núna loksins fann hún sinn fyrsta jarðskjálfta á fimmtudaginn var, henni fannst hann æðislegur.  Ég er nú ekki sammála dóttur minni, ég er haldin ofsahræðslu ég fæ hryllingstilfinningu ef ég finn jarðskjálfta, ein sem er á skjálftavaktinni.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 3.6.2008 kl. 02:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband