. - Hausmynd

.

Mótmćlendur fá fjandsamlegar móttökur

Ísraelskur hermaður

Á síđastliđnum ţremur dögum hefur mér tvisvar brugđiđ fyrir á arabísku sjónvarpsstöđinni Al-Jazeera og í bćđi skiptin var ég staddur á mótmćlum.

Á föstudag var ađskilnađarmúrnum mótmćlt í smábćnum Bil´in í grennd viđ Ramallah. Áđur en ég náđi ađ taka upp myndavélina höfđu leystust ţau upp í skotbardaga milli ísraelska hersins og Palestínumanna, sem fleygđu steinvölum.

Í dag var fjöldamorđum Ísraelska hersins í Beid Hanoun á Gazaströndinni fyrr í ţessum mánuđi mótmćlt viđ Qalandia í grennd viđ Jerúsalem. Ţađ er sama sagan. Herinn skaut ţau líka í kaf međ hljóđsprengjum.

En nú er íslenski ólátabelgurinn kominn aftur til Nablus til ţess ađ tína ólívur í fyrramáliđ. 

Frjáls Palestína!

 


Steinakastarar -  sababb
Qalandia

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er örugglega gaman að vera svona klár í að kasta steinum eins og Palestínumenn, verst að það eru svo fáir júðar hérna á Íslandi ;)

ragnarr (IP-tala skráđ) 19.11.2006 kl. 21:34

2 identicon

High five! Ragnarr

Arnţór (IP-tala skráđ) 19.11.2006 kl. 21:37

3 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Eru aldrei teknar sjónvarpsmyndir af ţeim sem tína ólívur?

Vertu heldur duglegur viđ ţađ og láttu mótmćlin eiga sig. Ég get nćstum lofađ ţér ţví ađ ţú fćrđ sérstakan sjónvarpsţátt um ţig ţegar ţú kemur heim.  Er ţađ ekki alveg nóg? kv. ammatutte. 

Helga R. Einarsdóttir, 19.11.2006 kl. 22:24

4 identicon

Ofbeldi kallar yfirleitt á meira ofbeldi... Farđu varlega.

Elín (IP-tala skráđ) 20.11.2006 kl. 13:11

5 identicon

ofbeldi er vanmetin lausn

kristó (IP-tala skráđ) 20.11.2006 kl. 23:39

6 identicon

Egill, mormónarnir komu aftur til mín áđan. Ég sagđi viđ ţá ađ ég hafi talađ viđ Öldungur Balla fyrir ári síđan og ţeir könnuđust viđ hann og tóku í höndina á mér og löbbuđu í burtu međ bros á vör. 

ragnarr (IP-tala skráđ) 21.11.2006 kl. 20:56

7 identicon

hvađ viltu í jólagjöf?

eva systir (IP-tala skráđ) 22.11.2006 kl. 15:37

8 identicon

Ég skrifa í Velvakanda og heimta að gerður verði sér sjónvarpsþáttur um Egil á RÚV og skrifa svo árum saman eftir það reglulega í Velvakanda og heimta að þátturinn sé endursýndur kl. 9 á föstudags- eða laugardagskvöldi :D

Máni (IP-tala skráđ) 22.11.2006 kl. 19:18

9 identicon

Jæja, Egill er greinilega ekki eini í þessari fjölskyldu sem talar sífellt um Velvakandan :D

ragnarr (IP-tala skráđ) 22.11.2006 kl. 23:58

10 identicon

Velvakandi er a allra vorum enda lifsnaudsynleg malpipa althidunnar.

Mormonarnir elska ragnar. Fyrir um ari sidan pantadi eg mormona heim til ragnars a erlendri heimasidu og viti menn; teir birtust tar naesta dag. Settust reyndar ad a selfossi um nokkra hrid, eflaust morgum til mikillar anaegju.

 systir: eg vil baekur i jolagjof.

egill (IP-tala skráđ) 23.11.2006 kl. 13:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband