. - Hausmynd

.

Sex sjálfboðaliðar í sumar

I fyrri nott var ekki mikill svefnfridur thar sem ad herinn kom inn i borgina og var ad handtaka folk med tilheyrandi latum. Sprengingar og kulnahrid dundu med reglulegu millibili og havadinn nokkud ohugnalegur.

Glefsa úr bloggi SjálfboðaArons.

author_icon_16884Aron Björn Kristinsson, framhaldsskólanemi frá Reykjavík, hélt á dögunum til Jenin á Vesturbakkanum á vegum félagsins Ísland-Palestína. Þar mun hann starfa við enskukennslu og fleira fyrir hjálparsamtökin Project hope næstu fjóra mánuðina.

Aron er sjötti íslenski sjálfboðaliðinn sem leggur sitt af mörkum á Vesturbakkanum í sumar. Anna Tómasdóttir, Einar Teitur Björnsson, Stefán Ágúst Hafsteinsson, Yousef Ingi Tamimi og Gunnar Pétursson hafa öll upplifað ástandið frá fyrstu hendi. Alræmt hernám Ísraelsmanna í bland við einstaka gestrisni heimmanna.

Blogg Arons

Blogg Önnu

Blogg Gunnars

Blogg Yousefs

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aron Björn Kristinsson

Takk fyrir auglysinguna felagi. Skelli innan nokkurra minutna bloggi fra ferd minni til Petru i Jordan.

Aron Björn Kristinsson, 2.9.2008 kl. 10:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband