. - Hausmynd

.

Myndarlegra gallerí

Band-e Amir

Var að uppfæra myndagallerí síðunnar. Komnar inn syrpur frá Afganistan, Pakistan og Indlandi. Einnig samtíningur frá Íran, Líbanon, Kenía, Úganda, Jórdaníu og Marokkó.

Afganistan Með sólgleraugu og túrban vaktar hann bænahof við hið himinblá vatn Band-e Aimr sem þekur bakrunn myndarinnar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll Egill,ég fylgdist oft með síðu þinni á þessu ævintýraferðalagi þínu,og hafði mikla ánægju af ef þú gefur út bók um ferðalagið sem ég vona að þú gerir þá kaupi ég nokkur eintök og gef sem gjafir.Hafðu miklar þakkir fyrir.

Númi (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 23:39

2 identicon

Virkilega magnaðar myndir! Hvert skal halda næst? =)

Auður Reynisd. (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 15:47

3 identicon

Magnadar myndir Egill... Eg vill hins vegar hafa thig a Islandi en haltu afram ad taka thessar mognudu myndir ;) Ekki lenda i brjaludum vandraedum i Pakistan.

Birna (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 08:18

4 identicon

Frábærar myndir Egill!

Guðrún Hulda (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 17:52

5 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Þessi að ofan er hreint mögnuð; ótrúlega mögnuð !

Lárus Gabríel Guðmundsson, 16.10.2008 kl. 10:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband