. - Hausmynd

.

Markaður óvininum

Frá ÍranSíðustu þrjú ár hef ég átt þrjú vegabréf. Ástæðan: Ástand heimsins.

Fékk ísraelskt stamp-stigma í það fyrsta en til þess að komast til Palestínu þarf ísraelska vegabréfsáritun.

Öll ríki Miðausturlanda, nema Jórdanía, Egyptaland og Tyrkland, bann ferðamenn með vegabréfsáritun frá Ísrael. Þess vegna þurfti ég fá mér nýtt vegabréf tveimur árum seinna.

Loks fór ég til Bandaríkjanna en þangað gat ég ekki mætt með stimpil frá „öxulveldi illskunnar".

Mér skilst að það elski ekki allir Bandaríkjin, þannig að ég þarf máski að punga út 5100 krónum fyrir næsta ferðalag. Enn eina ferðina.

Frá Íran Heimurinn eins og hann birtist á Bandarísku sendiráðsbyggingunni  í Theran. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband