1.6.2009 | 03:01
Prófessor falafel
Ég geri tilkall til titilsins sérfræðingur Íslendinga í falafel-samlokum. Öðru nafni Egill Falafel. Hef torgað tonni frá því að ég smakkaði þá fyrstu í Jórdaníu 2006. Þær eru bestar í Sýrlandi, stærstar í Bandaríkjunum og furðulegastar á Íslandi.
Þá hefur því verið komið á framfæri.
Falafelstaður Í bakrunn eru byggingarkranar á Ground Zero þar sem Tvíburaturnarnir stóðu áður. Til stendur að reisa háhýsi sem hefur hlotið hið Bush-leg nafn The Freedom tower.
Athugasemdir
Hvernig væri að fá uppskrift?
Finnur Bárðarson, 1.6.2009 kl. 17:03
Hvernig útbýrð þú þær? Komndu með uppskrift að hinni einu sönnu falafel-samloku !!!!!
Ína (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 17:17
Her er god uppskrift: http://mideastfood.about.com/od/maindishes/r/falafelrecipe.htm
Egill Bjarnason, 1.6.2009 kl. 17:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.