17.6.2009 | 03:38
Niður með Ahmadinejad!
Gott að vita að ég stend ekki einn í þessu lengur.
Annars gleðilega þjóðhátíð.
Fjölmenn mótmæli í Teheran | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.6.2009 | 03:38
Gott að vita að ég stend ekki einn í þessu lengur.
Annars gleðilega þjóðhátíð.
Fjölmenn mótmæli í Teheran | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Á nú að þvo hendurnar?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.6.2009 kl. 10:57
Skítur undir nöglunum á 17. júní. Ekki beint næs!
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.6.2009 kl. 13:00
Heill og sæll; Egill - sem aðrir hér, á síðu þinni !
Ætli Persar; (Íranir), með sína 2500 - 3000 ára sögu að baki, alla vega, séu nú ekki full færir um, að leysa úr sínum málum, án atfylgis, héðan frá Fróni ?
Hygg; að þér, sem þinni kynslóð stæði nær, að hjálpa til við, að hrinda óværu þeirra Jóhönnu og Steingríms, af höndum okkar, hér heima fyrir, ágæti drengur.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 17.6.2009 kl. 15:48
Var að skoða myndirnar á blogginu þínu..... þær eru góðar....þó að þær segi manni ekki mikla sögu. Var sjálf í Afríku s.l. sumar....og þá ekki á þessum þekktu ferðamannastöðum. Varí Burundí sem áður var hluti af Rúanda.....og þar er fátækt og betl. Ég hélt mig vera að koma heim í Vestrænt ríki þar sem Ísland væri annars vegar.....en margt fer öðruvísi en ætlað er.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 23.6.2009 kl. 10:10
Ertu i alvoru ad bera kreppuna a islandi saman vid lifskjor i thridja heiminum? Lifskjor a islandi eru enn med theim bestu i heimi!
Egill Bjarnason, 23.6.2009 kl. 17:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.