25.6.2009 | 01:52
Halló, heimspressan hérna!
Það hefur verið hringt á skrifstofuna frá London Times, New York Times og öðrum heimsblöðum vegna stórtíðinda í ljósmyndaheiminum; endalokum Kodachrome, fyrstu litmyndafilmunnar.
Steve McCurry skaut yfir 800 þúsund myndir á Kodachrome, þar á meðal eina af afganskri stelpu í flóttamannabúðum í Pakistan.
Blaðasali í Íran Ekkert hefur heyrst frá Tehran Times.
Athugasemdir
...það er misjafnt hvað mönnum þykir markvert!
Elín Gunnlaugsdóttir (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.