16.8.2009 | 16:06
Little-Reykjavík lögð í eyði
Meira að segja Norðmenn eiga sitt hverfi og geta keypt sínar fiskibolla í New York, borginni þar sem töluð eru 160 tungumál.
En ekki Íslendingar.
Þannig að ég stofnaði Little-Reykjavík í miðju gyðingahverfinu í Williamsburg.
Nú hefur það verið lagt í eyði, samfara heimkomu minni á Selfoss.
Í hjarta Litlu Reykjavíkur! Gunnlaugur bróðir heimsótti mig í Brooklyn.
*Endurbætt 1. September.
Athugasemdir
Þið eruð flottir þarna!
Elín Gunnlaugsdóttir (IP-tala skráð) 16.8.2009 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.