. - Hausmynd

.

Hringurinn!

Mallorca  

Á sólarströnd fyrir þremur árum eignuðumst við Ragnar Sigurðarson glæsilegan karlmannshring sem færði okkur mikla virðingu og gleði (löng saga).

Síðan þá, hefur hringurinn ferðast til fjögurra heimsálfa og fimmtán landa, á vísum stað í bakpokanum mínum. 

Ég man ekki hvers vegna þessi hefð byrjaði en hún er víst komin til að vera. Ragnar segir að með áframhaldinu verði hringurinn orðinn fréttaefni á Vísi eftir fimmtíu ár.

Eigandinn Karlmannshringir eru vanmetnir á Vesturlöndum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Harðarson

ég held að þú hafir ruglast eitthvað af því að vera svona kappklæddur þarna úti. farðu úr úlpunni!

Bjarni Harðarson, 28.11.2009 kl. 10:56

2 Smámynd: Ragnar Sigurðarson

Ferðalag þessa hrings á eftir að verða grundvöllur fyrir nýtt trúarbragð eftir 2000 ár !

Ragnar Sigurðarson, 28.11.2009 kl. 14:21

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

The lords of the ring.

Þorsteinn Briem, 28.11.2009 kl. 14:36

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Segi sama og Steini, Lords of the ring 

Ásdís Sigurðardóttir, 28.11.2009 kl. 14:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband