19.12.2009 | 09:27
Ég fylgist með Sæunni!
Sæunn vinkona mín heldur úti dagbók um Asíuflakk sitt.
Nú bloggar hún um unga regndansara í afdölum Indlands.
Endilega vísið á fleiri ferðablogg í kommentakerfinu hér að neðan.
Í Kópavogi Sæunn á Palestínuvinafundi.
Athugasemdir
þetta er alveg rétt sem sæunn segir- það jafnast ekkert á við indland -b.
Bjarni Harðarson, 19.12.2009 kl. 21:24
og eg fylgist med ter!
knus
saeunn (IP-tala skráð) 22.12.2009 kl. 05:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.