. - Hausmynd

.

Sófasörfað í Sómalíu

Abaarso 

Fyrst hægt er að sófasörfa í Sómalíu eru líklega fáir staðir eftir á Jörðinni sem Couchsurfing-kúltúrinn nær ekki til.

Couchsurfing er samfélag þeirra sem vilja ferðamenn í heimsókn og þeirra sem vilja heimsækja heimamenn á ferðalögum. Mikið notað af Íslendingum.

Þessi eini í Sómalíu er reyndar Kanadamaður og starfandi kennari í heimavistarskóla nálægt Hargeysa.

Eins og góður gestgjafi, kynnti hann menningu og þjóð. Í staðinn sagði ég honum ferðasögur og tók myndir í skólanum.

Upplifun sem fæst ekki á hótelum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband