2.12.2009 | 05:47
Þungur gjaldmiðill
Sómalíland hefur sinn eigin gjaldmiðil en Bandaríkjadalur er jafn mikið notaður.
Sómalílandski shillingurinn er álitin skiptimynnt og fólk fær yfirleitt útborgað í Benjamínum. Enda þyrfti bakpoka til þess að borga 250 dollara millistéttarlaun. Stærsti seðillinn hjá Seðlabanka Sómalílands er nefnilega einungis 8 sent!
Ég velti fyrir mér hvað fjármálaráðherrann hafi sagt við manninn sem stakk upp að prentaðir yrðu hærri seðlar.
Fangelsið þennan róttækling!"
Jafnvirði 45 dollara Sómalar eyða miklum tíma í telja peninga en eru samt fæstir ríkir ...
Athugasemdir
Ásdís Sigurðardóttir, 2.12.2009 kl. 12:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.