5.12.2009 | 15:08
Frægasti Íslendingurinn í þriðja heiminum
Sé að Eiður Smári er í fréttum heima.
Ég hef heyrt hann nefndan undanfarið.
Gudjohnsen!" eru stundum viðbrögðin þegar ég segi deili á mér.
Í svipinn man ég eftir aðdáendum í Eþíópíu, Sómalíu, Palestínu, Íran og Jemen.
Í Sómalílandi Fann enga mynd af fótbolta ...
Athugasemdir
Það kemur mér mest á óvart að þú vitir hver Eiður Smári er !
Ragnar Sigurðarson, 6.12.2009 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.