5.12.2009 | 15:12
Frá Afríku til Arabíu
Ég er í Jemen.
Tók Mogadishu-flugvél frá Berbera til Aden, leiðina sem ég ætlaði siglandi.
Flugferðin milli heimsálfanna tók einungis 25 mínútur.
Hvernig skyldi flugfélaginu ganga að selja fólki return-miða til Mogadishu?
Stórbrotin Jemen Ég held mig inná hálendi og verð á fjöllum næstu daga.
Athugasemdir
Jemen, og Jeremías minn. Geturðu ekki leitað uppi minnihlutahóp, ofsóttan, sem býr í Jemen, Gyðingar held ég að þeir heiti, tekið nokkrar myndir af þeim á Ljósahátíð þeirra og sýnt okkur, í stað þess að hoppa upp um fjöll eins og geit.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.12.2009 kl. 07:22
Hvaða hnúðdýr ertu að reka á undan þér þarna á myndinni?
GK, 7.12.2009 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.