10.12.2009 | 08:09
Þegar ég var í Al-Qaeda
Hvaða bær er þetta?" spurði ég í bílferð um Jemen.
Sessunauturinn brosti vandræðalega. Al-Qaeda."
Klikkaði á að hringja heim og tilkynna mömmu að ég væri nú kominn í Al-Qaeda.
10.12.2009 | 08:09
Hvaða bær er þetta?" spurði ég í bílferð um Jemen.
Sessunauturinn brosti vandræðalega. Al-Qaeda."
Klikkaði á að hringja heim og tilkynna mömmu að ég væri nú kominn í Al-Qaeda.
Athugasemdir
Þetta eru alveg magnaðar myndir í myndaalbúmunum þínum ! - Þakka þér fyrir að deila þeim með okkur !! ;-)
Hrafnhildur (IP-tala skráð) 10.12.2009 kl. 09:18
Þetta var menn farið að gruna. Öfgar ganga í ættir.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.12.2009 kl. 09:21
...já það er einsgott að hún mamma þín fái ekki fréttir af þessu!
Elín (IP-tala skráð) 12.12.2009 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.