11.12.2009 | 10:11
Opiđ bréf til jólasveinsins
Salam aleikoum, Sveinki!
Skórnir mínir verđa í Jemen um jólin.
Ekki gera ţér sérstaka ferđ hingađ mín vegna.
Heilsađu öllum heima og segđu gjafmildum ćttingjum ađ gleyma mér í ţetta skiptiđ.
/eb
Ps. Ţú ert ekki til.
Athugasemdir
Sćll Egill.
Ég hef tvisvar veriđ á ferđalagi um jólin. Fyrra skiptiđ var allt í lagi, en mikiđ asskoti saknađi ég ţess ađ vera heima síđari jólin. Vonandi hefur ţú ţađ gott í Jemen yfir hátíđarnar.
Jólakveđja, Sigurjón
Sigurjón, 11.12.2009 kl. 10:30
Úps, ég sendi pakka í gćr sem á stóđ "Egill Bjarnason - Jemen"! :S
Djók.
En ég tek undir međ Sigurjóni, vonandi hefuru ţađ gott yfir hátíđarnar. Jól án maltogappelsíns og hangikjöts eru vissulega sérstök.
Máni Atlason (IP-tala skráđ) 12.12.2009 kl. 04:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.