26.12.2009 | 14:11
Útlönd eru Tékkland
Herra! Herra!"
Já?"
Hvaðan ertu? Tékklandi?"
Nei, Íslandi."
Er það í Tékklandi?"
Nei."
Hversu langt er það frá Tékklandi?"
Langt."
Talarðu tékknesku?"
Ekki orð."
Aldrei verið í Tékklandi?"
Aldrei. Hvað er málið? Af hverju ertumeð Tékkland á heilanum?"
Hvað meinarðu?"
Athugasemdir
hva, ma'urinn var bar' að tékk'á'ssu
Bjarni Harðarson, 26.12.2009 kl. 21:37
flottur ... góðir pistlar frá þér og skemmtilegt að lesa.
Óli (IP-tala skráð) 27.12.2009 kl. 00:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.