. - Hausmynd

.

Sofið á flugvöllum

Vefsíðan Sleepinginairports.net hefur rangt fyrir sér varðandi flugvöllinn í Sanaa.

Ég náði heilum þriggja tíma svefn áður en ég steig upp í vélina til Egyptalands.

Flugvöllurinn í Yemen er einmitt mjög góður svefnstaður því traffíkin er lítil.

En ég var samt fjandi þreyttur þegar ég lagðist út af á hóteli í Kairó í gærkvöldi. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Egill

Bestu óskir um gleðileg jól frá okkur í skipasundi- ég fylgist með ævintýrum þínum á blogginu þínu- gangi þér vel í fjarskanum ;-)

Kristín og Co

Kristín Þóra (IP-tala skráð) 27.12.2009 kl. 18:23

2 identicon

gott ad heyra ad tu sert kominn yfir til egyptalands. eg fer yfir til malasiu i fyrramalid. gledileg jol kaeri vinur, vid sjaumst! hafdu tad gott :) knus

saeunn (IP-tala skráð) 28.12.2009 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband