23.1.2011 | 00:00
Penni sem gerir kranavatn drykkjarhæft
Maddý gaf mér galdratæki í jólagjöf.
SteriPen adventurer, penni sem drepur bakteríur í vatni á fimmtíu sekúndum.
Hann gerir mér kleift að drekka kranavatn hvar sem er í Afríku án þess að veikjast.
Þarf heldur ekki að reiða mig á að kaupa drykkjavatn í plastflöskum. Sem gerir ferðalagið líka umhverfisvænna.
Hagræðið er dáldið en þó minna en maður hefði viljað því rafhlöður í tækið kosta sitt.
Athugasemdir
Ferða - vind - og - sólarorkuver er auðvita góð lausn fyrir þig Egill. Svolítið fyrirferðamikið en hvað gerir fólk ekki í umhverfismálum?
Persónulega þá myndi ég kaupa vatn á flöskum ef það fengist og jafnvel hafa eitthvað með mér. ;)
Annars er alltaf gaman að fylgjast með þér. Gangi þér vel.
Guðmundur Bjarnason (IP-tala skráð) 23.1.2011 kl. 02:14
magnað apparat!
Kristófer Ari Te Maiharoa (IP-tala skráð) 23.1.2011 kl. 19:43
Nauh, en töff.. hvernig virkar það eiginlega? Snöggsoðið? og já.. penni segiru.. skrifar hann þá líka? ,-)
Dóra Haraldsdóttir (IP-tala skráð) 23.1.2011 kl. 20:19
god spurning. hann virkar thannid ad fremri hlutinn, sem madur stingur ofani vatnid, gefur fra ser geisla sem drepur bakteriur. ja, eins og ad sjoda vatnid - sama utkoma. annars nota eg kulupenna til ad skrifa :)
Egill Bjarnason, 23.1.2011 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.